25.9.2009 | 18:44
Slökkviliðið stendur ekki undir nafni.
Betur má ef duga skal, en brunaliðið tryggir að eldurinn breiðist út.
Mikið agalega er ritstjórn og fréttamennska MBL á lágu plani því svona var fréttin!
Slökkviliðsmenn telja sig hafa tekist að tryggja, að eldurinn, sem logar í risi Höfða, breiðist út. Um tugur slökkviliðsmanna er á þaki hússins og hefur sagað á það gat til að komast að eldinum, sem nú hefur logað í tæpan klukkutíma.
Eldurinn í risi hússins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:53 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.